Gerast áskrifandi

Index: 0

HAMPIÐJAN SENDIR ÚTGERÐARFÉLAGI AKUREYRINGA HF HAMINGJUÓSKIR

14.05.2020

Hampiðjan óskar Útgerðarfélagi Akureyringa og áhöfninni á Harðbaki EA 3 til hamingju með nýjan og glæsilegan hátækni togbát til ísfiskveiða og árnar þeim  heilla og fengsældar í framtíðinni.


Á myndinni sést Hjörtur Valsson skipstjóri á Harðbaki með skipsklukku frá Hampiðjunni sem Hermann Guðmundsson rekstrarstjóri Hampiðjunnar á Akureyri afhenti honum þegar áhöfn hans var að gera veiðarfærin klár til notkunar á nýja skipinu á bryggjunni á Akureyri í vikunni.

Please fill in the below details in order to view the requested content.