800 tonna síldarhal í nýtt Gloríuflottroll

13.09.2019

,,Þetta var fyrsta halið með nýja trollinu og það er ekki hægt að segja að byrjunin sé amaleg. Við náðum ekki að toga í nema klukkutíma vegna þess hve skörp innkoman í trollið var og þegar við hífðum þá voru 800 tonn af síld í pokanum,“ segir Gísli Runólfsson, skipstjóri á Bjarna Ólafssyni AK, en hann og áhöfn hans fengu á dögunum eitt stærsta síldarhol sem fengist hefur á Íslandsmiðum á einnar klukkustundar togi.

Alhliða botntroll sem reynst hefur frábærlega

5.09.2019

,,Viðhaldslítið alhliða troll, sem er létt í drætti og tekur vel fisk,“ er það fyrsta sem Víði Jónssyni, skipstjóra á frystitogaranum Kleifabergi RE, kemur í hug þegar hann er beðinn að lýsa T90 Hemmertrollinu frá Hermanni H. Guðmundssyni, netagerðarmeistara og rekstrarstjóra Hampiðjunnar á Akureyri og hans mönnum.

Mikil ánægja með skálmapokann

20.06.2019

,,Við höfum notað nýja skálmapokann frá Hampiðjunni frá því í vor og reynslan af notkun pokans er einstaklega góð. Fiskurinn fer spriklandi niður í móttökuna og þar er strax gert að honum. Gæði aflans hafa aukist til muna og í vinnslunni er okkur sagt að það sjáist ekki munur á fiski frá okkur og línubátunum.“

Fínstilling trollpoka – aukin skilvirkni

3.06.2019

Eiríkur Jónsson, skipstjóri á ísfisktogaranum Akurey RE, hefur um árabil unnið náið með veiðarfærahönnuðum Hampiðjunnar með það að markmiði að auka skilvirkni togveiðarfæranna.

Ást við fyrstu hlerasýn

24.04.2019

,,Við erum mjög hrifnir af þessum nýju toghlerum og eftir að hafa prófað þá vorum við skipstjórarnir sammála um að við yrðum að halda þeim. Eftir að hafa rætt við útgerðarmennina var ákveðið að kaupa hlerana og þeir fara því ekki annað.“

Mjög góð reynsla af T90 trollpokanum með DynIce kvikklínunum

5.03.2019

,,Reynslan af notkun T90 makrílpokans, sem felldur er á DynIce kvikklínurnar, er mjög góð og það á jafnt við um veiðar á makríl og síld.

Allur fiskur lifandi úr trollinu.

28.01.2019

,,Við fengum þessa nýju fjögurra byrða skálmapoka í fyrrahaust. Reynslan af notkun þeirra er mjög góð. Við notuðum skálmapoka  hér áður fyrr en það var fyrst árið 2013 að við fengum nýjan trollpoka með T90 neti og DynIce kvikklínum.

Hafa góða reynslu af Gloríuflottrollunum

17.01.2019

,,Það hefur sennilega verið árið 1999 að við byrjuðum að nota Gloríutroll til veiða á uppsjávarfiski og við erum nú með fjögur mismunandi troll af þessarri gerð meðal okkar helstu veiðarfæra. Reynslan hefur verið mjög góð og veiðihæfnin gerist ekki betri.“

Fjögurra trolla veiðitækni fyrir fiskiskip framtíðarinnar

3.01.2019

Margt forvitnilegt bar fyrir augun í nýafstaðinni ferð Hampiðjunnar og gesta í tilraunatankinn í Norðursjávarmiðstöðinni í Hirtshals í Danmörku. Þar á meðal var fjögurra trolla veiðitækni fyrir rækjuveiðar sem Cosmos Trawl í Hirtshals hefur hannað en fyrirtækið er eitt hlutdeildarfélaga Hampiðjunnar.

Rekstur Hampiðjunnar á Íslandi sameinaður í einu félagi.

27.12.2018

Á árinu gekk Hampiðjan hf. frá kaupum á öllu hlutafé í dótturfélaginu Fjarðanetum. Tilgangur kaupanna var að undirbúa flutning á starfsemi Hampiðjunnar á Íslandi í eitt félag.

Tankferðin tókst vel að vanda

17.12.2018

,,Ferðin gekk mjög vel og ég held ég geti fullyrt með vissu að það var almenn ánægja með það hvernig til tókst.

Hagkvæmari gerð botntrollshlera frá Thyborøn

29.11.2018

Danski hleraframleiðandinn Thyborøn Trawldoors hefur hannað nýja gerð svokallaðra semi-pelagic toghlera.

Mar Wear í vaxandi sókn á íslenskum markaði

13.11.2018

Fyrirtækið Mar Wear flutti nýlega höfuðstöðvar sínar frá Grindavík að Skarfabakka 4 í Reykjavík. Það gerðist í kjölfar kaupa Hampiðjunnar á meirihluta í félaginu Voot Beita ehf., eiganda Mar Wear, en undir nafni þess síðarnefnda er framleiddur samnefndur sjó- og fiskvinnslufatnaður auk þess sem Mar Wear selur vörur frá samstarfsaðilum erlendis.

Mjög ánægður með Hemmer botntrollin

29.10.2018

,,Ég get ekki verið annað en ánægður með árangurinn eftir að skipt var yfir í Hemmer botntroll. Ég hafði góða reynslu af notkun trolls sem heitir Seastar, og byrjaði með það og eitt Hemmertroll eftir að við fengum nýja skipið.

Mjög mikilvægur vettvangur kynningar og skoðanaskipta

14.09.2018

Dagana 28. til 30. nóvember nk. efnir Hampiðjan til hinnar árlegu kynningar félagsins á framleiðsluvörum sínum og dótturfyrirtækja í tilraunatanknum í Norðursjávarmiðstöðinni í Hirtshals í Danmörku.

Öll skipin á úthafskarfaveiðunum með Gloríu flottroll

16.05.2018

Þetta gekk mjög vel. Rússneska áhöfnin var mjög fljót að ná tökum á veiðarfærinu.

Fyrsta skóflustungan tekin að nýju netaverkstæði Fjarðanets

9.05.2018

Merkilegur áfangi var í sögu Fjarðanets í gær en þá var fyrsta skóflustungan tekin að nýju netaverkstæði fyrirtækisins í Neskaupstað.

Hampiðjan styrkir stöðu sína á austurströnd Kanada

23.03.2018

Fyrir skömmu var gengið frá kaupum Hampiðjunnar Group á veiðarfærahluta kanadíska fyrirtækisins North Atlantic Marine Services & Supply (NAMSS).

Laxeldið leitar nýrra próteingjafa

16.03.2018

Þetta segir Einar Skaftason, veiðarfærahönnuður hjá Hampiðjunni, en dagana 6. til 8. mars sl. sat hann ráðstefnu sem þróunarsjóðurinn Innovasjon Norge gekkst fyrir í Björgvin í Noregi.

Sparar mikinn tíma og vinnu

26.02.2018

Allir togarasjómenn kannast við það vandamál sem getur fylgt því að setja nýja togvíra á tromlurnar á togspilunum.

Please fill in the below details in order to view the requested content.