LYFTI- OG SIGAÐGERÐIR Á DJÚPSÆVI MEÐ DYNICE

LYFTI- OG SIGAÐGERÐIR Á DJÚPSÆVI MEÐ DYNICE

Við aðgerðir á miklu dýpi ber DynIce höfuð og herðar yfir aðra kaðla fyrir krana og spil. Þar sem kaðallinn er léttari en vatnið eru engar dýptartakmarkanir, ólíkt því sem á við um annars konar efni. Vírar eru þungir og farmþunginn minnkar eftir því sem lengdin eykst þar sem vírinn þarf að bera eigin þunga.

DynIce Deep Sea spilhönnunin er sú nýstárlegasta og háþróaðasta sem fyrirfinnst og kaðallinn hefur sannað sig við langa samfellda notkun á allt að 3600 metra dýpi.

DynIce Deep Sea kaðallinn er ætlaður fyrir bæði spiltromlur og togspil. Fjölmargar einkaleyfisumsóknir hafa verið lagðar fram fyrir hönnunina og einstakt framleiðsluferlið.

Please fill in the below details in order to view the requested content.