STILLANLEGAR DYNICE STROFFUR

DynIce er fullkomin pokastroffa fyrir hífingar við olíuvinnslu á hafi úti.

Ekki þarf jafnmikinn undirbúning fyrir flóknar lyftingar, þar sem DynIce pokastroffurnar eru bæði léttar og meðfærilegar.

Með stillanlegum stroffum er auðveldara og fljótlegra að stilla lengd stroffunnar nákvæmlega til að tryggja rétta álagsdreifingu og viðhalda lögun þess sem lyft er. Þetta er býsna mikilvægt þegar um er að ræða viðkvæman farm, svo sem höggbora við olíulindir eða tré, þar sem uppsetning með hefðbundnum stroffum úr stáli og vélbúnaði getur verið tímafrek. Með stillanlegum DynIce stroffum er hægt að stytta þann tíma sem tekur að stilla lengd fyrir höggbor niður í innan við klukkustund.

Öryggið er meira þar sem stroffurnar sem notaðar eru eru léttari og mýkri.

Please fill in the below details in order to view the requested content.