GLORÍU ÞANTROLL
FLOTTROLL

Gloríu flottrollin eru talin fremst í sínum flokki um allan heim. Markmið okkar er að þau séu öðrum fremri á öllum sviðum – fangi meiri fisk, séu meðfærilegri og endist lengur.

Við vitum að slík gæðavara fæst ekki með því að stytta sér leið eða spara skildinginn. Því gerum við hvorugt.

Hér eru nánari upplýsingar um Gloríuna í vörulistanum.

ÞETTA ER ÞAÐ SEM VIÐ HÖFUM ÁVALLT Í HUGA:

  • Toggeta skipa er mismunandi og því er hvert Gloríutroll sniðið að toggetu viðkomandi skips.
  • Hönnunin miðast sérstaklega við þær fisktegundir sem á að veiða.
  • Gloríu flottrollin eru úr vönduðu og nuddþolnu efni og þau endast því hiklaust tvöfalt lengur en troll úr hefðbundnum og óvörðum efnum.
  • Kápufléttuðu kaðlarnir, Pepa eða Helix, fyrir framan belginn eru þéttfléttaðir og stífir og yfirborð þeirra viðnámslítið.  því er sérstaklega auðvelt að kasta trollunum og fá þau klár.
  • Helix þantæknin heldur trollunum opnum í beygjum og það fiskar því allan þann tíma sem tekur að snúa við.
  • Gloríu flottrollin eru úr vönduðu og nuddþolnu efni og þau endast því hiklaust tvöfalt lengur en troll úr hefðbundnum og óvörðum efnum.

Please fill in the below details in order to view the requested content.