Skip to main content

TOGHLERAR

Poly-Ice- og Thyborön-hlerarnir eru framleiddir úr hágæðaefni af danskri fagmennsku af Thyborön Skibssmedie, sem hefur getið sér gott orð fyrir gæðaframleiðslu.

Poly-Ice og Thyborön toghlerarnir eru hannaðir með hliðsjón af viðamiklum straumfræðilegum rannsóknum og prófunum í tilraunatanki og á vettvangi.

Poly-Ice hlerarnir eru búnir svokallaðri X-stream-tækni sem dregur til muna úr ókyrrð fyrir aftan trollhlerann og minnkar þannig viðnám svo hlerarnir eru stöðugri og auðveldari í togi.