Fyrsta nótaviðgerðin á nýju veiðarfæraverkstæði Hampiðjunnar í Neskaupstað
16.02.2021
Norska loðnuskipið Rav kom til Norðfjarðar mánudagsmorguninn í síðustu viku með illa rifna loðnunót. Nótin ókláraðist við útköstun úr nótakassanum og rifnaði það mikið að heilu bálkarnir hufu burt úr nótarammanum.