Hampiðjan og viðskipti við Rússland
8.07.2022
Hampiðjan fordæmir harðlega innrás Rússa í Úkraínu og þá aðför að sjálfstæðu lýðræðisríki sem á sér nú stað.
8.07.2022
Hampiðjan fordæmir harðlega innrás Rússa í Úkraínu og þá aðför að sjálfstæðu lýðræðisríki sem á sér nú stað.
17.06.2022
Guðmundur Gunnarsson, fyrrum þróunarstjóri veiðarfæra Hampiðjunnar, var sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag á þjóðhátíðardeginum 17. júni 2022.
14.06.2022
Hampiðjan gegndi lykilhlutverki þegar verðlaun Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, IceFish 2022, voru afhent í Gerðarsafni í liðinni viku.
7.06.2022
,,Sýningar almennt séð og ekki hvað síst sýning eins og þessi hér á Íslandi eru mjög mikilvægar fyrir Hampiðjuna til að hitta og efla tengslin við núverandi viðskiptavini og stofna til nýrra kynna.