Gerast áskrifandi

Endurvinnsla á rockhopperum er nú möguleg

24.11.2021

,,Við höfum selt útgerðum togveiðiskipa rockhopperlengjur í meira en þrjá áratugi og fram að þessu hafa lengjurnar farið í urðun eftir að þær hafa lokið hlutverki sínu.

Ný og fjölhæf fiskaskilja fyrir veiðar á uppsjávarfiski

16.11.2021

Danski veiðarfæraframleiðandinn Cosmos Trawl, dótturfyrirtæki Hampiðjunnar, hefur hannað og þróað nýja gerð fiskaskilju sem miklar vonir eru bundnar við.

Þetta tæki er algjör snilld

29.09.2021

,,Þetta tæki er algjör snilld. Það gekk allt eins og í sögu og það sem kom mér mest á óvart er hve skamman tíma verkið tók.”

Hampiðjan innleiðir ISO 14001 umhverfisvottun

23.09.2021

Hampiðjan hefur undanfarin ár unnið markvisst að málum sem tengjast umhverfismálum og grunnurinn að þeirri vinnu hófst með mörkun umhverfisstefnu fyrir fyrirtækið.

Strandhreinsunardagur

16.09.2021

Á hverju sumri nú í þrjú ár hafa starfsmenn Hampiðjunnar og fjölskyldur þeirra tekið einn dag til að hreinsa strendur landsins ásamt umhverfissamtökunum Bláa hernum.

Saga netagerðar á Íslandi

9.07.2021

Út er komin bókin Saga netagerðar á Íslandi. Það er Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM) sem stóð að vinnslu og útgáfu bókarinnar.

Fiskurinn gengur hraðar aftur í pokann

15.06.2021

,,Ég er mjög ánægður með þetta nýja kolmunnatroll. Mér finnst það veiðnara en önnur troll, sem ég hef reynt, en helsti munurinn er sá að belgurinn er þannig hannaður að fiskurinn gengur mun hraðar aftur í pokann,” segir Albert Sveinsson, skipstjóri á Víkingi AK, en hann og áhöfn hans notuðu nýtt 2304 metra Gloríu Helix kolmunnatroll frá Hampiðjunni á kolmunnaveiðunum í vetur og í vor.

Heimsmet með DynIce Warp frá Hampiðjan Offshore

10.06.2021

Rannsóknarskipið R/V Kaimei, frá japönsku haf- og land rannsóknarstofnuninni Jamstec (e. Japan Agency for Marine-Earth Science and Technology), setti nýlega heimsmet þegar borað var í hafsbotninn á meira dýpi en áður hefur verið gert.

Fáum umtalsvert meiri afla í þetta nýja troll miðað við sambærileg troll sem við höfum notað áður

3.06.2021

Samtal við Tómas Kárason skipstjóra á Beiti NK 123

HAMINGJUÓSKIR TIL SÍLDARVINNSLUNNAR

2.06.2021

Hampiðjan óskar Síldarvinnslunni og áhöfninni á Berki NK-122  til hamingju

Glæsileg verslun Hampiðjunnar og Voot opnuð á Skarfabakkanum

27.05.2021

Ný og glæsileg verslun Hampiðjunnar og Voot var opnuð nú í vikunni. Verslunin er í sama húsi og höfuðstöðvar félagsins að Skarfabakka 4 við Sundahöfn.

Allt að fimm sinnum lengri endingartími DynIce togtauga en á stálvír á Finni Fríða FD 86

21.04.2021

„Við höfum verið afskaplega ánægðir með DynIce togtaugarnar frá Hampiðjunni alveg frá því við tókum þær fyrst í notkun árið 2007.

Hampiðjan Offshore launches Terra Slings

15.04.2021

The first 100% recyclable heavy lift sling for the offshore and onshore construction market.

Hampidjan Offshore are proud to announce the launch of TERRA slings.

Reducing waste and repurposing materials is key in managing the industries impact upon the environment and creating a future proof sustainable business model.

Hampiðjan Þekkingarfyrirtæki ársins 2021

14.04.2021

Félag viðskipta og hagfræðinga heldur á hverju ári viðburð sem kallast Þekkingardagurinn og er sambland af ráðstefnu og verðlaunaafhendingu.

HAMINGJUÓSKIR TIL SAMHERJA

31.03.2021

Hampiðjan óskar Samherja og áhöfninni á Vilhelm Þorsteinssyni EA-11  til hamingju

Fyrsta nótaviðgerðin á nýju veiðarfæraverkstæði Hampiðjunnar í Neskaupstað

16.02.2021

Norska loðnuskipið Rav kom til Norðfjarðar mánudagsmorguninn í síðustu viku með illa rifna loðnunót.  Nótin ókláraðist við útköstun úr nótakassanum og rifnaði það mikið að heilu bálkarnir hufu burt úr nótarammanum.

Hampidjan Offshore stofnað

14.01.2021

Árið 1994 seldi Hampiðjan fyrsta ofurtógið í olíuiðnað og það var fyrsta tógið sem kom í stað stáltogvírs á botnlagsrannsóknarskipi félagsins Petroleum Geo-Services í Noregi sem var brautryðjandi á þessu sviði.

Stórfiskaskilja slær í gegn

2.12.2020

Það er víða um lönd sem Íslendingar koma að sjávarútvegsmálum. Nú síðast heyrðum við af fjórum Íslendingum sem eru yfirmenn á verksmiðjutogaranum Gloria, einum af þremur verksmiðjuskipum Omanska útgerðarfélasins Al Wusta Fisheries Industries.

,,Þróunin hefur verið ævintýri líkust“

18.11.2020

Guðmundur Gunnarsson, þróunarstjóri veiðarfæra Hampiðjunnar, lét nýlega af störfum hjá fyrirtækinu eftir rúmlega 50 ára farsælt starf á sviði veiðarfæragerðar og þróunar ýmiss konar togveiðarfæra en eflaust er hann þekktastur fyrir að hafa hannað Gloríu flottrollið sem var mikil nýjung á sínum tíma

Hæstánægður með aflabrögðin og veiðarfærin

9.11.2020

Uppsjávarveiðiskipið Sigurður VE kom í byrjun vikunnar í fyrsta skipti til heimahafnar í Vestmannaeyjum frá því 24. júlí sl.

Please fill in the below details in order to view the requested content.