ReykjavíkHöfuðstöðvar Skarfagarðar 4, 104 Reykjavík, sími 530 3300
AkureyriNorðurtangi 1, 600 Akureyri, sími 470 0820
ÍsafjörðurGrænigarður 1, 400 Ísafirði, sími 470 0830
NeskaupstaðurNaustahvammur 49, 740 Neskaupstað, sími 470 0807
VestmannaeyjarKleifar 6, 900 Vestmannaeyjum, sími 481 3050
Árið 1994 seldi Hampiðjan fyrsta ofurtógið í olíuiðnað og það var fyrsta tógið sem kom í stað stáltogvírs á botnlagsrannsóknarskipi félagsins Petroleum Geo-Services í Noregi sem var brautryðjandi á þessu sviði.
Það er víða um lönd sem Íslendingar koma að sjávarútvegsmálum. Nú síðast heyrðum við af fjórum Íslendingum sem eru yfirmenn á verksmiðjutogaranum Gloria, einum af þremur verksmiðjuskipum Omanska útgerðarfélasins Al Wusta Fisheries Industries.
Guðmundur Gunnarsson, þróunarstjóri veiðarfæra Hampiðjunnar, lét nýlega af störfum hjá fyrirtækinu eftir rúmlega 50 ára farsælt starf á sviði veiðarfæragerðar og þróunar ýmiss konar togveiðarfæra en eflaust er hann þekktastur fyrir að hafa hannað Gloríu flottrollið sem var mikil nýjung á sínum tíma
Uppsjávarveiðiskipið Sigurður VE kom í byrjun vikunnar í fyrsta skipti til heimahafnar í Vestmannaeyjum frá því 24. júlí sl.
Nú fer að líða að því að útgerðaraðilar uppsjávarskipa fari að huga að kolmunnaveiðum eftir áramót. Vertíðin hófst reyndar strax í janúar síðastliðinn vetur því loðnan var ekki í veiðanlegum mæli.
Hinn glæsilegi hátækni frystitogari Cuxhaven NC 100, sem er í eigu DFFU í Cuxhaven, kom frá Þýskalandi nýlega og lagðist að Skarfabakka við Hampiðjuna með þrjú ný togvírakefli á trolldekkinu.
Ísfisktogarinn Viðey RE kom til hafnar í Reykjavík sl. miðvikudag með 180 tonna afla eftir fimm daga á veiðum á Vestfjarðamiðum.
,,Það má segja að aflinn hafi verið með skárra móti frá því í byjun júlí. Við höfum verið með 25 til 35 tonn af rækju í hverri veiðiferð og mest höfum við verið í kantinum frá Skagafjarðardjúpi og austur úr.
Strandhreinsun Hampiðjunnar, starfsmannafélags Hampiðjunnar og Bláa hersins var haldin 29. ágúst, og í þetta skipti tók 50 manna harðsnúinn hópur starfsmanna og fjölskyldumeðlima þeirra þátt í þessum árlega viðburði.
,,Mér finnast þessar voðir vera algjör snilld og ekki spillir fyrir að það er búinn að vera mokafli í allt sumar,” segir Stefán Egilsson, skipstjóri á Agli ÍS frá Þingeyri.
Ísfisktogarinn Akurey AK hefur nú lokið sinni annarri veiðiferð eftir að þriðja togspilinu og nýjum grandaravindum var komið fyrir. Þetta gerir skipverjum kleift að toga samtímis með tveimur trollum og er búnaðurinn farinn að virka fullkomlega.
,,Ég er mjög ánægður og ef eitthvað er fór árangurinn fram úr mínum björtustu vonum. Gæði aflans eru meiri og menn eru nú mun sneggri að afgreiða trollið en þeir voru áður.
Gerður hefur verið samstarfssamningur á milli Hampiðjunnar og Bláa hersins um hreinsun á rusli í fjörum landsins.
Hampiðjan óskar Útgerðarfélagi Akureyringa og áhöfninni á Harðbaki EA 3 til hamingju með nýjan og glæsilegan hátækni togbát til ísfiskveiða og árnar þeim heilla og fengsældar í framtíðinni.
Jónas Þór Friðriksson hefur verið ráðinn sölustjóri neta og tóga hjá Hampiðjunni.
Starfsemi nýs og glæsilegs netaverkstæðis Hampiðjunnar í Neskaupstað er að komast í fullan gang, en vinna hófst í húsinu þann 23. janúar sl.
Einar Pétur Bjargmundsson var nýlega ráðinn sölustjóri veiðarfæra hjá Hampiðjan Ísland við hlið Kristins Gestssonar skipstjóra og Magnúsar Guðlaugssonar veiðarfærameistara.
,,Gjörbreytir starfseminni til hins betra“,,Það kann að hljóma eins og klisja en sannleikurinn er sá að þetta nýja hús gjörbreytir allri starfsemi til hins betra.
Fyrir um tveim árum var hönnuð ný gerð af ofurtógi undir nafninu Prima og skemmst er frá því að segja að þessum nýju ofurtógum var virkilega vel tekið og vinsældirnar hafa vaxið hratt.
- segir Jón Oddur Davíðsson um árlega ferð Hampiðjunnar í tilraunatankinn í Hirtshals.
Please fill in the below details in order to view the requested content.