DynIce kaðlar fyrir olíuvinnslu
Við val háþróaðra DynIce kaðla fyrir olíuvinnslu á sjó geta viðskiptavinir okkar verið vissir um að þeir hafi valið vörur sem eru framleiddar samkvæmt nýjustu hátækni í kaðlaframleiðslu.