Við höfum verið óþreytandi við vöruþróun, en það er einmitt kjarninn í starfsemi okkar. Þannig vita viðskiptavinir Hampiðjunnar sem nota hina háþróuðu kaðla frá okkur að þeir reiða sig á vörur sem eru framleiddar samkvæmt nýjustu tækni.