GOTT ÚRVAL TÓGA
Hampiðjan framleiðir ýmsar gerðir tóga fyrir skútur. Skoðið bæklinginn til að sjá úrvalið.
DynIce 75
Traustur og margreyndur 12 þráða fléttaður kaðall úr 100% Dyneema® SK75 þráðum, íborinn með Durapur til verndar og til að auka slitþol.
DynIce 78
Álagsþolinn 12 þráða fléttaður kaðall úr 100% Dyneema® SK78 þráðum, íborinn með Durapur til verndar og til að auka slitþol.
DynIce 99
Afar sterkur 12 þráða fléttaður kaðall úr 100% Dyneema® SK90 þráðum, íborinn með Durapur til verndar og til að auka slitþol.
DynIce 75 Ultrabend
DynIce Ultrabend er framleitt úr sérstöku beygjuþolnu Dyneema XBO,
DynIce 78 Ultrabend
DynIce Ultrabend er framleitt úr sérstöku beygjuþolnu Dyneema XBO og með sömu slitþolseiginleikum og SK78
DynIce Dux
Dux er fengið úr latínu og þýðir „sá sem er efstur í bekknum“.