VEIÐARFÆRI Hampiðjan hefur náð forystu á heimsvísu í framleiðslu hágæðaveiðarfæra fyrir togara og nótaveiðiskip.
Lyftibúnaður Við höfum búnað fyrir allar lyftur og líka þær þyngstu sem eru framkvæmdar í heiminum í dag.
DRÁTTARTAUGAR DynIce dráttartaugar henta vel til dráttar í höfnum, á úthafi og við björgunar- aðgerðir á sjó og landi.
OLÍUVINNSLA Háþróaðir DynIce og DynIce Dux kaðlar fyrir olíuvinnslu á sjó framleiddir samkvæmt nýjustu hátækni í kaðlaframleiðslu.