Starfsfólk Hampiðjunnar tekur reglulega þátt í fjöruhreinsun á vegum Bláa hersins.
SJÁLFBÆRNI
Við hjá Hampiðjunni gerum okkur fulla grein fyrir okkar ábyrgð hvað umhverfismál varðar og viljum leggja okkar af mörkum til að stuðla að sjálfbærni starfseminnar.
 
				