Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina árið 2023. 2. Staðfesting ársreiknings og ráðstöfun hagnaðar reikningsársins 2023. 3. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og undirnefnda stjórnar. 4. Tillaga félagsstjórnar um starfskjarastefnu félagsins. 5. Kosning stjórnar félagsins. a. Kosning formanns. b. Kosning fjögurra meðstjórnenda. 6. Tillaga stjórnar um utanaðkomandi nefndarmann í endurskoðunarnefnd. 7. Kosning endurskoðunarfélags. 8. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur: Um greiðslu arðs: Um þóknun til stjórnarmanna: Um starfskjarastefnu: Starfskjarastefnan er meðfylgjandi í viðauka Um utanaðkomandi nefndarmann í endurskoðunarnefnd: Um endurskoðunarfélag: |
|