Hampiðjan hf. selur dótturfyrirtæki sitt í Namibíu

20.10.2011

Hampiðjan hefur selt Ásmundi Björnssyni allan eignarhlut sinn í Hampidjan Namibia Ltd.  Söluverðið, € 1.030 þús. (ein milljón þrjátíu þúsund evrur) er að fullu greitt.  Óverulegur munur er á söluverði og bókfærðu verði eignarhlutsins.          

Lesa Meira

Viljayfirlýsing um kaup Thyboron Skibssmedie A/S á hleradeild Hampiðjunnar undirrituð

22.09.2011

Hampiðjan og Thyboron Skibssmedie A/S hafa undirritað viljayfirlýsingu um að Thyboron kaupi hleradeild Hampiðjunnar. Um er að ræða kaup á hugverkum svo sem teikningum, hönnun, vöruheitum ásamt umsóttum og útgefnum einkaleyfum tengdum toghlerum.

Lesa Meira

Sex mánaða árshlutareikningur 2011

26.08.2011

Sex mánaða árshlutareikningur 2011 (fjárhæðir í evrum).

Lesa Meira

Niðurstaða aðalfundar Hampiðjunnar sem haldinn var 8. apríl sl.

11.04.2011

Á aðalfundi Hampiðjunnar hf. sem haldinn var 8. apríl, var skýrsla stjórnar og ársreikningur fyrir árið 2010 samþykkt samhljóða.

Lesa Meira

Ársskýrsla Hampiðjunnar 2010

11.04.2011

Meðfylgjandi er ársskýrsla Hampiðjunnar.

Ársskýrsla 2010.pdf

Lesa Meira

Framboð til stjórnar á aðalfundi sem haldinn verður 8. apríl 2011

6.04.2011

Eftirtaldir aðilar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn og til stjórnarformennsku á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður 8. apríl 2011. 

Lesa Meira

Birtingaráætlun Hampiðjunnar

28.03.2011

Árshlutareikningur fyrir fyrstu 6 mánuðina 2011 verður birtur í viku 35.

Ársreikningur fyrir árið 2011 verður birtur í viku 13 árið 2012.

Lesa Meira

Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund Hampiðjunnar 8. apríl 2011

25.03.2011

 DAGSKRÁ

  1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina árið 2010.
  2. Staðfesting ársreiknings og ráðstöfun hagnaðar ársins 2010.
  3. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna.
  4. Kosning stjórnar félagsins.
  5. Kosning endurskoðunarfélags.
  6. Tillaga um að stjórn fái heimild til kaupa á eigin hlutum.
  7. Tillaga um breytingar á samþykktum.
  8. Önnur mál.

Lesa Meira

Aðalfundur Hampiðjunnar verður haldinn föstudaginn 8. apríl

24.03.2011

Aðalfundur Hampiðjunnar hf. verður haldinn að Skarfagörðum 4, Reykjavík, föstudaginn 8. apríl 2011 og hefst kl. 16:00. 

Lesa Meira

Please fill in the below details in order to view the requested content.