Cosmos A/S, dótturfyrirtæki Hampiðjunnar kaupir netaverkstæðið Herman Tomsens Vod- og Trawlbinderi ApS

18.12.2014

Cosmos A/S, sem er dótturfyrirtæki í 100% eigu Hampiðjunnar hf.,  hefur  keypt netaverkstæðið Herman Tomsens Vod- og Trawlbinderi ApS í Strandby á Jótlandi í Danmörku.   Kaupverðið er DKK 1,5 milljónir ásamt árangurstengdum greiðslum sem væntanlega koma til með að liggja á bilinu DKK 0,2-0,4 milljónir.

Lesa Meira

Hampiðjan hf. eignast 45% hlut í netaverkstæðinu Sílnet í Færeyjum

19.11.2014

Hampiðjan hefur ásamt útgerðafélaginu P/f Varðin í Syðri Götu í Færeyjum keypt 90% hlut í netaverkstæðinu Spf Sílnet i Klaksvik á Borðey.

Lesa Meira

Samruni fjárhagslega tengdra aðila

29.10.2014

Hluthafar Svöluhrauns ehf. og Fiskveiðahlutafélagsins Venusar hf. staðfestu á hluthafafundi sem haldinn var í gærkvöldi samruna félaganna tveggja í samræmi við samrunaáætlun

Lesa Meira

Sex mánaða árshlutareikningur 2014

28.08.2014

Allar fjárhæðir í evrum og samanburðartölur í sviga.

Lesa Meira

Hampiðjan - Fjárhagsdagatal

5.06.2014

Hampiðjan ráðgerir að birta 6 mánaða uppgjör 2014 þann 28. ágúst 2014 og ársuppgjör 2014 þann 12. mars 2015.

Lesa Meira

Viðskipti með 13,71% eignarhlut í Hampiðjunni

28.05.2014

Feier ehf. hefur í dag selt allan eignarhlut sinn í Hampiðjunni hf. að nafnverði  68.561.392 eða 13,71% af útgefnu hlutafé félagsins  á genginu 20,0.  Kaupendur hlutarins eru fagfjárfestar hjá Eignarstýringu fagfjárfesta Arion banka.  Stærsti einstaki kaupandinn er Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem á eftir kaupin 5,6% hlut í Hampiðjunni en aðrir kaupendur eru undir 5% eignarhlut.

Lesa Meira

Hampidjan USA kaupir 65% hlut í Swan Net L.L.C í Seattle USA

19.05.2014

Hampidjan USA í Seattle, sem er dótturfyrirtæki í 100% eigu Hampiðjunnar hf., hefur keypt 65% hlut í netaverkstæðinu Swan Net L.L.C í Seattle USA.

Lesa Meira

Starfslokasamningur við fráfarandi forstjóra Hampiðjunnar

15.04.2014

Stjórn Hampiðjunnar hefur gert starfslokasamning við fráfarandi forstjóra, Jón Guðmann Pétursson, sem lætur af starfi í lok maí mánaðar.  Kostnaður Hampiðjunnar vegna starfslokanna og uppgjörs á bónusgreiðslu, vegna hækkunnar á gengi hlutabréfa Hampiðjunnar, er € 1.550 þús.

Lesa Meira

Hampiðjan - Dagsetning viðskipta 14. apríl 2014

15.04.2014

Sjá viðhengi.


20140414170834876.pdf 
20140414172910153.pdf 
20140414172954172.pdf 
20140414170909848.pdf 

Lesa Meira

Nýr forstjóri ráðinn hjá Hampiðjunni

15.04.2014

Stjórn Hampiðjunnar hf. hefur ráðið Hjört Erlendsson sem forstjóra Hampiðjunnar frá og með 1. júní nk.  Hjörtur er 55 ára tæknifræðingur og hefur starfað hjá Hampiðjunni frá september 1985.  Hann hefur síðustu 11 ár verið framkvæmdastjóri Hampidjan Baltic í Litháen, ásamt því að vera staðgengill forstjóra Hampiðjunnar.  

Lesa Meira

Niðurstaða aðalfundar Hampiðjunnar hf.

31.03.2014

Á aðalfundi Hampiðjunnar hf. sem haldinn var 28. mars 2014, var skýrsla stjórnar og ársreikningur fyrir árið 2013 samþykkt samhljóða.

Lesa Meira

Forstjóri Hampiðjunnar segir starfi sínu lausu

28.03.2014

Jón Guðmann Pétursson hefur sagt upp starfi sínu sem forstjóri Hampiðjunnar og mun láta af störfum í lok maí mánaðar nk. Hann mun verða stjórn og nýjum forstjóra til ráðgjafar eftir því sem þörf verður á.

Lesa Meira

Hampiðjan hf. - Framboð til stjórnar

28.03.2014

Eftirtaldir aðilar hafa boðið sig fram til setu í stjórn og til stjórnarformennsku á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður 28. mars nk.

Lesa Meira

AÐALFUNDUR HAMPIÐJUNNAR HF.

14.03.2014

Aðalfundur Hampiðjunnar hf. verður haldinn að Skarfagörðum 4, Reykjavík, föstudaginn 28. mars 2014 og hefst kl. 16:00.

Sjá viðhengi

Lesa Meira

Hampiðjan - Ársreikningur 2013

6.03.2014

Sölutekjur voru 50,4 millj. evra (kr. 8,2 milljarðar) og jukust 12% frá fyrra ári.  

Hagnaður var 7,6 millj. evrur (kr. 1.240 milljónir) en var 5,5 milljónir evrur árið áður.

Lesa Meira

Please fill in the below details in order to view the requested content.