Hampiðjan hf. - Viðskipti stjórnenda og nákominna aðila í útboði Hampiðjunnar hf.
5.06.2023
Upplýsingar um þátttöku stjórnenda og nákominna aðila í útboði Hampiðjunnar hf.
5.06.2023
Upplýsingar um þátttöku stjórnenda og nákominna aðila í útboði Hampiðjunnar hf.
2.06.2023
24.05.2023
Reykjavík, Ísland, 24. maí 2023 – Hampiðjan („félagið“), leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í þróun, sölu og þjónustu á framúrskarandi veiðarfærum til fiskiskipa, búnaði til fiskeldis og þróun og framleiðslu á ofurköðlum, hefur birt lýsingu vegna almenns útboðs og fyrirhugaðrar skráningar á Aðalmarkað Nasdaq Iceland.
11.05.2023
Frá endanlegri undirskrift samnings um kaup á Mørenot þann 7. febrúar hefur verið unnið markvisst að hagræðingaraðgerðum til að bæta rekstur félagsins og fella hann að starfsemi Hampiðjunnar. Rekstur samstæðu Mørenot hefur verið þungur undanfarin ár og ein ástæða þess er að yfirbygging fyrirtækisins hefur verið of umfangsmikil og kostnaðarsöm miðað við undirliggjandi starfsemi.
24.03.2023
Á aðalfundi Hampiðjunnar hf. sem haldinn var 24. mars 2023, var skýrsla stjórnar og ársreikningur fyrir árið 2022 samþykkt samhljóða.
10.03.2023
DAGSKRÁ
Atkvæðaseðlar og önnur fundargögn verða afhent á fundarstað.
10.03.2023
8.02.2023
31.01.2023
19.01.2023