Index: 0

Hampiðjan - kaup á 68% eignarhlut í Voot Beitu ehf.

24.05.2017

Vísað er í tilkynningu frá 23.05 2017 um kaup Hampiðjunnar hf. á 68% hlut í Voot Beitu ehf.  Kaupverðið á hlutunum nemur 286 milljónum króna. Ákveðnir fyrirvarar eru í gildi en stefnt er að endanlegum frágangi og uppgjöri í síðasta lagi þann 16. október næstkomandi.

 

Frekari upplýsingar veitir Hjörtur Erlendsson forstjóri í síma 664-3361

Please fill in the below details in order to view the requested content.