Index: 0

Hampiðjan selur viðbótarhlut í HB Granda

20.06.2016

Hampiðjan hf. seldi í dag 10.281.000 hluti, sem nemur 0,56%, í HB Granda hf. á genginu 32,0. Viðskiptin eru gerð í beinu framhaldi af útboði Hampiðjunnar á hlutum í HB Granda sem lauk 3. maí 2016.

Nánari upplýsingar veitir:

Hjörtur Erlendsson,
forstjóri Hampiðjunnar,
sími 664 3361

Please fill in the below details in order to view the requested content.