Index: 0

Hampiðjan - Tilkynning

30.08.2013

Svöluhraun ehf keypti í dag 31,44% hlut í Fiskveiðahlutafélaginu Venusi hf.

Kristján Loftsson og Vilhjálmur Vilhjálmsson eru fruminherjar í Hampiðjunni hf. og stjórnarmenn í Svöluhrauni ehf.

Fiskveiðahlutafélagið Venus hf. á 39,50% hlut í Hval hf, en dótturfélag þess Vogun hf á 37,6% hlut í Hampiðjunni hf., auk þess á Fiskveiðahlutafélagið Venus hf.. beint 14.6% hlut í Hampiðjunni hf.

Please fill in the below details in order to view the requested content.