Index: 0

Nýr forstjóri ráðinn hjá Hampiðjunni

15.04.2014

Stjórn Hampiðjunnar hf. hefur ráðið Hjört Erlendsson sem forstjóra Hampiðjunnar frá og með 1. júní nk.  Hjörtur er 55 ára tæknifræðingur og hefur starfað hjá Hampiðjunni frá september 1985.  Hann hefur síðustu 11 ár verið framkvæmdastjóri Hampidjan Baltic í Litháen, ásamt því að vera staðgengill forstjóra Hampiðjunnar.  

Please fill in the below details in order to view the requested content.