Index: 0

Starfslokasamningur við fráfarandi forstjóra Hampiðjunnar

15.04.2014

Stjórn Hampiðjunnar hefur gert starfslokasamning við fráfarandi forstjóra, Jón Guðmann Pétursson, sem lætur af starfi í lok maí mánaðar.  Kostnaður Hampiðjunnar vegna starfslokanna og uppgjörs á bónusgreiðslu, vegna hækkunnar á gengi hlutabréfa Hampiðjunnar, er € 1.550 þús.

Please fill in the below details in order to view the requested content.