Skip to main content

FJÁRHAGUR

Hampiðjan var meðal fimm fyrstu fyrirtækjanna sem fengu hlutabréf sín skráð hjá nýstofnuðum Hlutabréfamarkaði hf. í nóvember árið 1985. Félagið fór síðan á Verðbréfaþing Íslands árið 1992 sem síðar varð Nasdaq OMX og á First North árið 2007. Félagið færði sig upp á aðalmarkað Nasdaq OMX á Íslandi árið 2023.

Uppgjör

Nýjustu fjármálafréttir

Hampiðjan – Samandreginn níu mánaða árshlutareikningur samstæðu Hampiðjunnar 2024

| Financial | No Comments
Lykilstærðir Allar fjárhæðir í evrum og samanburðartölur í sviga. • Rekstrartekjur ársfjórðungsins voru 74,7 m€ (80,9 m€)• EBITDA af reglulegri starfsemi á ársfjórðungnum var 8,6 m€ (9,2 m€)• Hagnaður ársfjórðungsins…

Hampiðjan – Samandreginn sex mánaða árshlutareikningur samstæðu Hampiðjunnar 2024

| Financial | No Comments
Lykilstærðir Allar fjárhæðir í evrum og samanburðartölur í sviga. Rekstrartekjur voru 165,2 m€ (166,2 m€). EBITDA af reglulegri starfsemi var 20,1 m€ (21,3 m€). Hagnaður tímabilsins nam 8,2 m€ (7,9…

Hampiðjan – Samandreginn þriggja mánaða árshlutareikningur samstæðu Hampiðjunnar 2024

| Financial | No Comments
Lykilstærðir Allar fjárhæðir í evrum og samanburðartölur í sviga. Rekstrartekjur ársfjórðungsins voru 78,3 m€ (73,6 m€). EBITDA af reglulegri starfsemi á ársfjórðungnum var 8,3 m€ (8,1 m€). Hagnaður tímabilsins nam…
Allar fjárfestafréttir