Lykilstærðir Allar fjárhæðir í evrum og samanburðartölur í sviga. Rekstrartekjur voru 184,8 m€ (158,2 m€). EBITDA af reglulegri starfsemi á ársfjórðungnum var 24,2 m€ (19,7 m€). EBITDA leiðrétt fyrir einskiptiskostnaði…
Lykilstærðir Allar fjárhæðir í evrum og samanburðartölur í sviga. Rekstrartekjur ársfjórðungsins voru 91,9 m€ (78,3 m€). EBITDA af reglulegri starfsemi á ársfjórðungnum var 11,2 m€ (8,3 m€). Hagnaður tímabilsins nam…
Þann 7. febrúar í ár var tilkynnt um kaup Hampiðjunnar á 75,1% hlut í indverska félaginu Kohinoor. Áreiðanleikakönnunum, rekstrar-, skatta- og lagalegum ásamt úttekt á umhverfismálum, félagslegum þáttum og stjórnarháttum…