Skip to main content

FJÁRHAGUR

Hampiðjan var meðal fimm fyrstu fyrirtækjanna sem fengu hlutabréf sín skráð hjá nýstofnuðum Hlutabréfamarkaði hf. í nóvember árið 1985. Félagið fór síðan á Verðbréfaþing Íslands árið 1992 sem síðar varð Nasdaq OMX og á First North árið 2007. Félagið færði sig upp á aðalmarkað Nasdaq OMX á Íslandi árið 2023.

Uppgjör

Nýjustu fjármálafréttir

Niðurstaða aðalfundar Hampiðjunnar hf.

| Financial | No Comments
Á aðalfundi Hampiðjunnar hf. sem haldinn var 21. mars 2025, var skýrsla stjórnar og ársreikningur fyrir árið 2024 samþykkt samhljóða. Sjálfkjörið var í félagsstjórn. Formaður félagsstjórnar Vilhjálmur Vilhjálmsson Meðstjórnendur Auður…

Aðalfundur Hampiðjunnar hf.

| Financial | No Comments
Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund Hampiðjunnar er haldinn verður 21. mars 2025 kl. 16:00   Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina árið 2024. 2. Staðfesting ársreiknings og ráðstöfun hagnaðar…

Hampiðjan – Ársreikningur samstæðu Hampiðjunnar 2024

| Financial | No Comments
Lykilstærðir  Allar fjárhæðir í evrum og samanburðartölur í sviga. Árið 2024 Rekstrartekjur ársins voru 318,8 m€ (322,1 m€) EBITDA af reglulegri starfsemi var 37,4 m€ (37,5 m€) Hagnaður ársins nam…
Allar fjárfestafréttir