Gerast áskrifandi

Index: 0

Hampiðjan valin í First North 25 vísitöluna

16.10.2015

Við erum stolt að segja frá því að Hampiðjan hefur verið valin eitt íslenskra fyrirtækja inní nýju First North 25 vísitöluna. Kjörið tækifæri til að smella mynd af blómstrandi Orkideum sem við fengum að gjöf frá Kauphöllinni og í faðmi stuðningsfólks Bleiku Slaufunnar í tilefni dagsins ! Þakkir til Kauphallarinnar fyrir fallega skreytingu !

Please fill in the below details in order to view the requested content.