Gerast áskrifandi

Index: 0

Nýsköpunarverðlaun

25.01.2018

Creditinfo veitti Hampiðjunni í gær sérstök verðlaun fyrir nýsköpun í rótgrónu fyrirtæki.  Þessi verðlaun eru aðalverðlaun Creditinfo og sem þau veita á hverju ári við hátíðlega athöfn í Hörpu. Við þökkum kærlega fyrir heiðurinn sem okkur er sýndur með þessu og lítum á þetta sem hvatningu til að gera enn betur í framtíðinni! 

  

Hér fyrir neðan er viðtal Creditinfo við Hjört Erlendsson að þessu tilefni:

Please fill in the below details in order to view the requested content.