Gerast áskrifandi

Index: 0

Nýtt gloríu flottroll: Gloría XBreið

12.02.2014

Nýtt gloríu flottroll: Gloría XBreið

,, Meðal nýjunga sem kynntar voru í tilraunatankinum í Hirtshals í desemberbyrjun á síðasta ári, var nýtt Gloríu 1760 m flottrolll ,,Gloría XBreið" sem sérstaklega er ætlað til veiða á makríl. Þessi nýja útfærsla er búin að vera á teikniborðinu í nokkurn tíma og er í hlutföllum einn á hæð á móti fjórum á breidd. Í dag eru þessi troll í hlutföllunum einn á móti þremur. Núverandi troll ná 45 metra hæð og 135 metra breidd undir höfuðlínumæli  en nýja útfærslan verður með 45 hæð og 180 metra breidd undir höfuðlínumæli og með því er vonast til að hægt sé að draga verulega úr aukaafla, s.s. síld, með makrílnum. Niðurstöður mælinga úr tanknum líta svona út:

M951-1760-m-GloriaXBreid

Gloria-XW-Front-viewGloria-XW-side-viewGloria-XW-top-view

Please fill in the below details in order to view the requested content.