Hampiðjan óskar sjávarútvegsfyrirtækinu Samherja og áhöfninni á Björgu EA 7 til hamingju með nýjan og glæsilegan hátækni ísfisktogara og árnar þeim heilla og fengsældar í framtíðinni.