DRÁTTARTAUGAR Á ÚTHAFI

DynIce-dráttartaugin flýtur og það er auðvelt að draga hana í gegnum klussið  og festa hana við pollann. Dyneema hlífðarflétta er á hvorum augaenda dráttartaugarinnar til að hlífa þeim við sliti frá pollum um borð. Aðaltaugin getur líka verið með hlífðarkápu, einkum ef DynIce taugin er geymd lengi inni á spili á milli þess sem hún er notuð.  
Þar sem teygja DynIce dráttartauga er svipuð og í stálvír er sabbi úr næloni notaður til að jafna álag í togi.

Please fill in the below details in order to view the requested content.