Skip to main content

DRÁTTARTAUGAR Í HÖFNUM

DRÁTTARTAUGAR Í HÖFNUM

Dráttur í höfnum er auðveldari og gengur hraðar fyrir sig þegar DynIce dráttartaugar eru notaðar og endingin er margföld á við hefðbundna víra og pólýester-kaðla.

DynIce-dráttartaugin flýtur og það er létt að draga hana í gegnum ferliðinn og festa hana við pollann. Þökk sé þessari litlu þyngd gengur allt hraðar fyrir sig og hver dráttarbátur afkastar meira yfir daginn. Ekki þarf jafn stóra áhöfn þar sem kaðallinn er svo léttur og sveigjanlegur.

Á DynIce dráttartaugunum er hlífðarflétta með Dyneema® til að koma í veg fyrir tæringu á kjarnanum. Á meðan hlífin er heil helst kaðallinn í fullkomnu ástandi.