LANDFESTAR FYRIR GASFLUTNINGASKIP

Neistafríar, meðfærilegar og endingargóðar landfestar fyrir gasflutningaskip.

DYNICE landfestar eru ekki rafleiðandi og mynda því ekki neista af völdum stöðurafmagns. DynIce landfestarnar eru nettar, kringlóttar og henta því  landfestaspilum á dekki. DynIce landfestar eru sérlega endingóðar því þær tærast ekki og sólskin og útfjólubláir geislar hafa ekki áhrif á þær. Öll meðhöndlun er mjög auðveld vegna léttleika Dyneema þráðanna í landfestinni.

Please fill in the below details in order to view the requested content.