STYRKUR OG STÖÐUGLEIKI
Vectex er búið til úr Vectran LCP þráðum og íborið með Duracoat. Vectran er mjög sterkt, stöðugt og teygist lítið. Kaldflæði mælist vart, jafnvel þótt það sé undir miklu álagi í langan tíma í senn. Þar sem þræðirnir eru viðkvæmir fyrir útfjólubláu ljósi skal ætið nota hlíf.