DYNICE TOGTAUGAR
DynIce hátækni togtaugar í stað togvíra úr stáli.
DynIce hátækni togtaugar í stað togvíra úr stáli.
Við uppsjávarveiðar minnka DynIce taugarnar togviðnám og við það stækkar veiðisvæði trollsins. Þær eru léttar svo auðveldara er að halda trollinu opnu í beygjum og alveg í yfirborðinu á makrílveiðum. Togtaugarnar eru mun auðveldari í allri meðhöndlun en stálvír og draga talsvert úr eldsneytisnotkun.