Prima

PRIMA tóg eru ofurtóg á hagstæðu verði þróuð fyrir fiskveiðar til að mæta þörfinni fyrir létt en sterk tóg á viðráðanlegra verði.   Prima tóg eru sterkari en stál miðað við sama þvermál. 

PRIMA tóg er framleitt úr HMPE ofurþráðum frá DSM Dyneema.

Hér eru nánari upplýsingar um prima í vörulistanum.

Please fill in the below details in order to view the requested content.