Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Hampiðjunnar á 68% hlut í Voot Beitu ehf. Ákveðnir fyrirvarar eru enn í gildi en stefnt er að endanlegum frágangi og uppgjöri vegna kaupanna á næstu vikum. Tilkynning verður send út þegar kaupunum er að fullu lokið.
Frekari upplýsingar veitir Hjörtur Erlendsson forstjóri í síma 664-3361