Gerast áskrifandi

Hampiðjan og viðskipti við Rússland

8.07.2022

Hampiðjan fordæmir harðlega innrás Rússa í Úkraínu og þá aðför að sjálfstæðu lýðræðisríki sem á sér nú stað.

Guðmundur Gunnarsson sæmdur hinni íslensku fálkaorðu

17.06.2022

Guðmundur Gunnarsson, fyrrum þróunarstjóri veiðarfæra Hampiðjunnar, var sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag á þjóðhátíðardeginum 17. júni 2022.

Frábær árangur á Icefish

14.06.2022

Hampiðjan gegndi lykilhlutverki þegar verðlaun Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, IceFish 2022, voru afhent í Gerðarsafni í liðinni viku.

,,Eðlilegt að leggja ríka áherslu á framtíðina með Dynice Optical Data höfuðlínukaplinum”

7.06.2022

,,Sýningar almennt séð og ekki hvað síst sýning eins og þessi hér á Íslandi eru mjög mikilvægar fyrir Hampiðjuna til að hitta og efla tengslin við núverandi viðskiptavini og stofna til nýrra kynna.

Gulltoppur botntroll

30.05.2022

Botntrollið Gulltoppur, er afrakstur umfangsmikilla neðansjávar rannsókna- og þróunarvinnu á íslensku togaratrollunum sem voru gerðirnar 105 feta Mars troll og 90 feta Vestfirðingur á níunda áratugnum.

Georg Haney ráðinn umhverfisstjóri Hampiðjunnar

2.05.2022

Georg Haney hefur verið ráðinn í starf umhverfisstjóra hjá Hampiðjunni en hann hefur síðasta áratug starfað við veiðarfærarannsóknir hjá Hafró.

Fiskuðum lítið minna en tveggja trolla skipin

26.04.2022

Blængur NK var nýlega að veiðum í norsku lögsögunni í Barentshafi og vakti það athygli margra að afli Blængs í eitt troll var lítið minni en togaranna sem toguðu með tveimur trollum samtímis.

Nýja grunnnótin virkaði vel

16.02.2022

,,Við hófum veiðar við Skarðsfjöruna og vorum svo komnir á svæðið út af Alviðruhömrum þegar við hættum veiðum og héldum til hafnar. Aflinn var um 1.800 tonn.

Góður Jagger er eins og vel stilltur gítar

20.01.2022

Tíðindamaður ræddi nýlega við Kristján E. Gíslason sem er annar tveggja skipstjóra á Viðey RE 50 á móti Jóhannesi Ellerti Eiríkssyni, þegar hann var í landi rétt eftir áramótin.

Fjarstýrðir Thyborøn toghlerar

28.12.2021

Samkvæmt prófunum, sem fram fóru með hjálp áhafnar danska uppsjávarveiðiskipsins Themis S144 frá Skagen í Danmörku um  helgina fyrir jól, þá lofa nýir toghlerar frá Thyborøn mjög góðu.

Flottrollsveiðar með DynIce Data höfuðlínukapli

9.12.2021

Útgerðir um 110 fiskiskipa vítt og breitt um heiminn hafa fest kaup á DynIce Data höfuðlínukaplinum frá árinu 2015.

Endurvinnsla á rockhopperum er nú möguleg

24.11.2021

,,Við höfum selt útgerðum togveiðiskipa rockhopperlengjur í meira en þrjá áratugi og fram að þessu hafa lengjurnar farið í urðun eftir að þær hafa lokið hlutverki sínu.

Ný og fjölhæf fiskaskilja fyrir veiðar á uppsjávarfiski

16.11.2021

Danski veiðarfæraframleiðandinn Cosmos Trawl, dótturfyrirtæki Hampiðjunnar, hefur hannað og þróað nýja gerð fiskaskilju sem miklar vonir eru bundnar við.

Þetta tæki er algjör snilld

29.09.2021

,,Þetta tæki er algjör snilld. Það gekk allt eins og í sögu og það sem kom mér mest á óvart er hve skamman tíma verkið tók.”

Hampiðjan innleiðir ISO 14001 umhverfisvottun

23.09.2021

Hampiðjan hefur undanfarin ár unnið markvisst að málum sem tengjast umhverfismálum og grunnurinn að þeirri vinnu hófst með mörkun umhverfisstefnu fyrir fyrirtækið.

Strandhreinsunardagur

16.09.2021

Á hverju sumri nú í þrjú ár hafa starfsmenn Hampiðjunnar og fjölskyldur þeirra tekið einn dag til að hreinsa strendur landsins ásamt umhverfissamtökunum Bláa hernum.

Saga netagerðar á Íslandi

9.07.2021

Út er komin bókin Saga netagerðar á Íslandi. Það er Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM) sem stóð að vinnslu og útgáfu bókarinnar.

Fiskurinn gengur hraðar aftur í pokann

15.06.2021

,,Ég er mjög ánægður með þetta nýja kolmunnatroll. Mér finnst það veiðnara en önnur troll, sem ég hef reynt, en helsti munurinn er sá að belgurinn er þannig hannaður að fiskurinn gengur mun hraðar aftur í pokann,” segir Albert Sveinsson, skipstjóri á Víkingi AK, en hann og áhöfn hans notuðu nýtt 2304 metra Gloríu Helix kolmunnatroll frá Hampiðjunni á kolmunnaveiðunum í vetur og í vor.

Heimsmet með DynIce Warp frá Hampiðjan Offshore

10.06.2021

Rannsóknarskipið R/V Kaimei, frá japönsku haf- og land rannsóknarstofnuninni Jamstec (e. Japan Agency for Marine-Earth Science and Technology), setti nýlega heimsmet þegar borað var í hafsbotninn á meira dýpi en áður hefur verið gert.

Fáum umtalsvert meiri afla í þetta nýja troll miðað við sambærileg troll sem við höfum notað áður

3.06.2021

Samtal við Tómas Kárason skipstjóra á Beiti NK 123

Please fill in the below details in order to view the requested content.