VEIÐARFÆRI
Hampiðjan hefur náð forystu á heimsvísu í framleiðslu og viðhaldi hágæðaveiðarfæra fyrir togara og nótaveiðiskip. Við rekum fjölda veiðarfærafyrirtækja víða um heim, en aðalverksmiðjan, þar sem framleiddir eru kaðlar, net og troll, er í Litháen.