Skip to main content

NÆTUR

Við framleiðum skilvirkar og endingargóðar hringnætur. Hampiðjan hefur hóp snjallra netagerðarmanna á sínum snærum, sem margir hafa áratuga langa reynslu af nótagerð.

NÆTUR

Við notum einungis hágæða nótaefni og kaðla í nætur okkar. Sérhæfð nótaverkstæði eru í Neskaupstað, Vestmannaeyjum og í Reykjavík. Þar framleiðum við nætur af öllum stærðum og gerðum eftir óskum viðskiptavinarins og veitum afbragðs þjónustu.