DYNICE DATA
Sérhannaður gagnaflutningakapall sem nýtist vel þegar flytja þarf gögn milli skips og veiðarfæris eða stýra tækjum neðansjávar.
Sérhannaður gagnaflutningakapall sem nýtist vel þegar flytja þarf gögn milli skips og veiðarfæris eða stýra tækjum neðansjávar.
DynIce Data er með koparvír í miðju og þéttri koparhlíf utan um til að koma í veg fyrir truflanir á gagnasendingu. Hann hentar mjög vel fyrir spiltromlur og togspil og til vísindarannsókna.