Index: 0

Aðalfundur Hampiðjunnar hf.

4.03.2024

Á dagskrá fundarins verður:

  1.     Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina árið 2023.
  2.     Staðfesting ársreiknings og ráðstöfun hagnaðar reikningsársins 2023.
  3.     Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og undirnefnda stjórnar.
  4.     Tillaga félagsstjórnar um starfskjarastefnu félagsins.
  5.     Kosning stjórnar félagsins.
            a. Kosning formanns.
            b. Kosning fjögurra meðstjórnenda.
  6.     Tillaga stjórnar um utanaðkomandi nefndarmann í endurskoðunarnefnd.
  7.     Kosning endurskoðunarfélags.
  8.     Önnur mál, löglega upp borin.

Endanleg dagskrá fundarins, endanlegar tillögur ásamt ársreikningi félagsins er lögð verða fyrir aðalfundinn munu liggja frammi á skrifstofu félagsins á hefðbundnum skrifstofutíma og heimasíðu þess (https://hampidjan.is/fjarmal), hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund.

Meðfylgjandi er fundarboð með nánari upplýsingum.

Please fill in the below details in order to view the requested content.