Index: 0

Hampiðjan hf - breyting á fjárhagsdagatali 2023

27.06.2023

Hampiðjan hf. tilkynnir um breytingu á fjárhagsdagatali fyrir fjárhagsárið 2023.

Áætlaðar dagsetningar eru eftirfarandi:

Fyrri árshelmingur 2023 – 31. ágúst 2023 (var 24. ágúst 2023)
Uppgjör 3F 2023 – 23. nóvember 2023 (nýtt á dagatali)
Ársuppgjör 2023 – 7. mars 2024

Birting fjárhagsupplýsinga mun eiga sér stað eftir lokun markaða.

Vinsamlegast athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Frekari upplýsingar veitir Hjörtur Erlendsson forstjóri í síma 664 3361.

Please fill in the below details in order to view the requested content.