Index: 0

Hampiðjan hf - Framboð til stjórnar

20.03.2024

Stjórnarformaður:

Vilhjálmur Vilhjálmsson

Meðstjórnendur:

Auður Kristín Árnadóttir

Kristján Loftsson

Loftur Bjarni Gíslason

Sigrún Þorleifsdóttir

Þar sem frambjóðendur eru jafnmargir og þeir stjórnarmenn sem á að kjósa á fundinum og samsetning stjórnar fullnægir ákvæðum laga og samþykkta félagsins um kynjahlutföll er sjálfkjörið í stjórnarsætin fimm.

Nánari upplýsingar um frambjóðendur liggja frammi á skrifstofu félagsins og á heimasíðu félagsins
https://hampidjan.is/fjarmal/adalfundur.

Please fill in the below details in order to view the requested content.