Index: 0

Hampiðjan

25.05.2018

Hampiðjan er að skoða kaup á spænska félaginu Tor-Net LP, S.L. sem staðsett er og starfrækt í Las Palmas á Kanaríeyjum.

Velta Tor-Net LP á árinu 2017 nam 3,1 m.EUR. Velta Hampiðjunnar hf. á árinu 2017 nam tæpum 127 m.EUR.

Frekari upplýsingar veitir 
Hjörtur Erlendsson 
Forstjóri Hampiðjunnar hf. 
Sími 664-3361

Please fill in the below details in order to view the requested content.