Helsti kostur ZYLEX tógsins er framúrskarandi hitastöðugleiki þess. Kaðallinn lengist nær ekkert undir stöðugu átaki og í háum hita. Þræðirnir eru þó viðkvæmir fyrir beinu ljósi og því skyldi alltaf nota kápuhlífar.