DUX DRÁTTARTÓG

DynIce Dux dráttartóg eru sérstaklega hannað til nota við erfiðar aðstæður og mikið nuddálag. Hitavarin hífðarkápa er  þéttfléttuð utan um tógið  með þar til gerðum hátæknitrefjum á borð við Technora og Vectran.

Vegna þess hve léttir þeir eru henta DynIce Dux dráttartóg til notkunar í snjó, ám og votlendi þar sem þeir fljóta en grafast ekki niður.   

Notkunaröryggi er meira þar sem bakslag er sama og ekkert þvi línan er fislétt í samanburði við stálvír.   

DynIce dráttartóg er afar nuddþolið og nuddast því ekki eða né skrapast við málað eða galvaniserað yfirborð.

Please fill in the below details in order to view the requested content.