Olíuvinnsla á sjó

Með því að velja háþróaða DynIce og DynIce Dux kaðla fyrir olíuvinnslu á sjó geta viðskiptavinir okkar verið vissir um að þeir hafi valið vörur sem eru framleiddar samkvæmt nýjustu hátækni í kaðlaframleiðslu í dag.

Lengsti kaðallinn af þessari gerð í notkun er 30 mm DynIce togtaug sem er 12 km að lengd. Lengri og sverari/þykkari kaðlar eru að sjálfsögðu í boði hjá Hampiðjunni.

DynIce Offshore 16.pdf

DYNICE DJÚPSJÁVARKAÐLAR
Sverir DynIce djúpsjávarkaðlar fyrir lyftingar og slakanir á þungum hlutum á hafi úti.

DYNICE TOGTAUGAR FYRIR TOGSPIL                                                                                                                                       Sérhannaðir DynIce kaðlar fyrir togspil, ætlaðir til að lyfta og slaka mjögþungum hlutum á hafi úti.

DYNICE STROFFUR FYRIR ÞUNG HLÖSS
Sérútbúnar DynIce stroffur fyrir þung hlöss með lágmarksvikmörkum milli stroffa.

STILLANLEGAR DYNICE STROFFUR Stillanlegar hífingarstroffur til að hámarka nákvæmni í flóknum hífingaraðgerðum og lágmarka undirbúningstíma.

DYNICE DATA
Léttur gagnaflutningakapall fyrir djúpsjávarveiði.

DYNICE TAPER
Sérhannaður DynIce kaðall til að færa olíubora og rör milli borstaða. (Í einkaleyfisferli).

DYNICE ÞYRLULÍNUR
Sterkar og léttar línur til hífinga úr þyrlum.

DYNICE WEBBING
Níðsterkir borðar fyrir sérhæfðar festingar í olíuvinnslu.

DYNICE HELIX DRÁTTARLÍNA
Sterkar dráttarlínur með góðu gripi sem flækjast ekki við notkun.

ÞILFARSKAÐLAR
Öflugir kaðlar til margvíslegra nota, sterkir og endingargóðir.

AUGNSPLÆSAVÖRN                                                                                                                                                                      DynIce borðar og fléttuhólkar til varnar nuddi í splæsum.

Please fill in the below details in order to view the requested content.