ÖFLUGIR TROLLPOKAR

Fléttað trollgarn með tiltölulega þykkum kjarna þótt meginhluti fjölgirnis sé í ytra lagi. Útkoman er kringlótt trollgarn sem hefur minna þvermál, er stífara, með mjög stöðuga hnúta og mikið slitþol.

Öflugir Trollpokar
Hnútastyrkur
(kg)
Garnlengd
(m/kg)
Garnþyngd
(g/100m)
Raunþvermál
(mm)
400 119 840 4.6
610 77 1.300 5.6
761 63 1.585 6.2

Please fill in the below details in order to view the requested content.