BOTNTROLL

Við erum með mikið úrval af botntrollum og snurvoðum til allra veiða, þar á meðal bolfisk-, flatfisk-, rækju- og humarveiða.

Botntrollin okkar eru afar skilvirk, hvort sem er á grunn- eða djúpsævi, og eru hönnuð til þess að fást við hinar ýmsu aðstæður á hafsbotni. Hönnunin er byggð á áratuga reynslu, tölvulíkönum, prófunum í tilraunatönkum og athugunum á vettvangi. Með því að notast við nýjustu tækni í hönnun og efnivið getum við fullvissað viðskiptavini okkar um að þeir fái bestu lausnina sem til er; lausn sem er sérsniðin að skipi þeirra og veiðiþörfum.

Hér eru nánari upplýsingar um Gloríuna í vörulistanum.

Please fill in the below details in order to view the requested content.